-  Heim -  Hvað er NorðurBragð -  Uppskriftir -  Mat meistaranna -  Um NorðurÍs -  Matarhlekkir - 


Uppskriftir
Margar skemmtilegustu uppskriftir samtímans hafa orðið til þegar matreiðslumaðurinn dettur niður á rétta kryddið, bragðið sem gefur rétta tóninn. NorðurBragð er svona einstakt bragð sem færir ferskan blæ sjávar norðursins inn í eldhúsið og gefur öllum sjávarréttum þennan einstaka hárfína tón. Hér fyrir neðan er vísir að uppskriftasafni NorðurÍss sem mun vaxa og dafna með tíð og tíma og verða eitt athyglisverðasta safn sjávarréttauppskrifta á vefnum. Matreiðslumenn eru hvattir til að senda inn uppskriftir, eða ábendingar um notkun NorðurBragðs, en hægt er að gera það í gegnum ,,Fyrirspurn'' hér neðst á síðunni. NorðurBragð er jú fyrir skapandi matreiðslumeistara, notkunarmöguleikarnir takmarkast eingöngu við sköpunargleði meistarans. Við erum því ekki síst á höttunum eftir frumlegum hugmyndum um notkun Bragðsins. En súpurnar sem vígja uppskriftasvæði Norðuríss svíkja engan. Njótið vel!

Rækjusúpa Úlfars
Himnesk humarsúpa
Ensk humarsúpa
Rækjufrauð
Sjávarréttarsúpa Inga Hafliða
Skelfisksúpa
Einföld gratínsósa á fisk
Köld sjávarréttasósa
Deig utan um fisk
Fiskibollur með RækjuBragði
Karrý- Graslaukssósa
Koníaksbætt tært humarseyði
Fyrirspurn

NorðurÍs hf Stórhöfða 15 112 Reykjavík Sími: 520 2036 Fax: 520 2026 northtaste@northtaste.com