-  Heim -  Hvað er NorðurBragð -  Uppskriftir -  Mat meistaranna -  Um NorðurÍs -  Matarhlekkir - 

Rækjusúpa Pulsars
Rækjusúpa fyrir 12 manns úr smiðju Úlfars Eysteinssonar matreiðslumeistara ,,Þriggja Frakka hjá Úlfari'':


2 laukar, saxaðir
2 gulrætur, sneiddar
2.5 lítrar vatn (eða fisksoð)
2 msk. fiskikraftur (bullion)
1 tsk. karrý
250 grömm RækjuBragð frá NorðurÍs
1 hvítlauksrif, saxað
200 grömm smjörbolla
200 ml rjómi
50 ml hvítvín

Aðferð: Laukur og gulrætur eru snöggsteikt og síðan er öllu nema
smjörbollu, rjóma og hvítvíni blandað saman við, og soðið í 20 mínútur.
Síað og þykkt með smjörbollunni. Rjóma og hvítvíni bætt í. Áður en
súpan er borin fram er heilum (ópilluðum) rækjum bætt í.




Rækjusúpa Úlfars
Himnesk humarsúpa
Ensk humarsúpa
Rækjufrauð
Sjávarréttarsúpa Inga Hafliða
Skelfisksúpa
Einföld gratínsósa á fisk
Köld sjávarréttasósa
Deig utan um fisk
Fiskibollur með RækjuBragði
Karrý- Graslaukssósa
Koníaksbætt tært humarseyði
Fyrirspurn

NorðurÍs hf Stórhöfða 15 112 Reykjavík Sími: 520 2036 Fax: 520 2026 northtaste@northtaste.com