-  Heim -  Hvað er NorðurBragð -  Uppskriftir -  Mat meistaranna -  Um NorðurÍs -  Matarhlekkir - 

Deig utan um fisk
Þetta deig er úr smiðju Inga Hafliða Guðjónssonar matreiðslumanns. Við steikingu gefur RækjuBragðið og HumarBragðið flökunum fallega áferð.

HumarBragð eða RækjuBragð eftir smekk
100 gr hveiti
2 egg
1 msk sætt sinnep
Mjólk til þynningar
Salt og pipar

Hrærið saman eggjum og hveiti og þynnið með mjólk þartil aðeins þynnra en vöffludeig. Bætið sinnepi, RækjuBragði eða HumarBragði útí og hrærið vel. Smakkið til með salti og pipar. Dýfið fiskstykkjunum í deigið, veltið svo uppúr raspi og steikið á pönnu.



Rækjusúpa Úlfars
Himnesk humarsúpa
Ensk humarsúpa
Rækjufrauð
Sjávarréttarsúpa Inga Hafliða
Skelfisksúpa
Einföld gratínsósa á fisk
Köld sjávarréttasósa
Deig utan um fisk
Fiskibollur með RækjuBragði
Karrý- Graslaukssósa
Koníaksbætt tært humarseyði
Fyrirspurn

NorðurÍs hf Stórhöfða 15 112 Reykjavík Sími: 520 2036 Fax: 520 2026 northtaste@northtaste.com