-  Heim -  Hvað er NorðurBragð -  Uppskriftir -  Mat meistaranna -  Um NorðurÍs -  Matarhlekkir - 

Rækjufrauð
Hér fer á eftir uppskrift af rækjufrauði fyrir 8-10 manns, úr smiðju Ingólfs Einarssonar matreiðslumanns á Kaffi Horninu á Hornafirði.


300 gr rækjur
5 - 6 mats. RækjuBragð frá NorðurÍs
2 búnt fersk steinselja
1/2 l. þeyttur rjómi
3 dl mæjones
1 1/2 bréf mararlím (ljóst tóró)
safi úr 1/2 sítrónu
1 tsk Knorr fiskikrydd
1 dl vatn


Aðferð: Rækjurnar eru hakkaðar eða settar snöggt í matvinnsluvél, steinseljan er söxuð smátt og þessu tvennu blandað saman við mæjonesið, RækjuBragðið frá NorðurÍs og fiskikryddið. Matarlímið er leyst upp í vatni og sítrónu og það kælt. Því næst er því blandað saman við rjómann, og að endingu er rjómanum blandað saman við farsið, sett í mót og kælt.

Þessi réttur er tilvalin sem forréttur eða jafnvel á hlaðborð.



Rækjusúpa Úlfars
Himnesk humarsúpa
Ensk humarsúpa
Rækjufrauð
Sjávarréttarsúpa Inga Hafliða
Skelfisksúpa
Einföld gratínsósa á fisk
Köld sjávarréttasósa
Deig utan um fisk
Fiskibollur með RækjuBragði
Karrý- Graslaukssósa
Koníaksbætt tært humarseyði
Fyrirspurn

NorðurÍs hf Stórhöfða 15 112 Reykjavík Sími: 520 2036 Fax: 520 2026 northtaste@northtaste.com