-  Heim -  Hvað er NorðurBragð -  Uppskriftir -  Mat meistaranna -  Um NorðurÍs -  Matarhlekkir - 

Himnesk humarsúpa
Humarsúpa fyrir 12 manns úr smiðju Úlfars Eysteinssonar matreiðslumeistara á ,,Þrír Frakkar hjá Úlfari'':

2 laukar, saxaðir
100 grömm sveppir, sneiddir
2.5 lítrar vatn
2 msk. fiskikraftur (bullion)
1 tsk. paprikuduft
250 grömm HumarBragð frá NorðurÍs
2 hvítlauksrif, söxuð
200 grömm smjörbolla
60 ml hvítvín
200 ml rjómi
1.0 dl koníak


Aðferð: Laukur og sveppir snöggsteikt og síðan er öllu nema smjörbollu,
hvítvíni, rjóma og koníaki blandað saman við og soðið í 20 mínútur.
Síað og þykkt með smjörbollunni. Rjóma bætt í og hitað. Hvítvíni bætt
í og síðast koníaki.


Rækjusúpa Úlfars
Himnesk humarsúpa
Ensk humarsúpa
Rækjufrauð
Sjávarréttarsúpa Inga Hafliða
Skelfisksúpa
Einföld gratínsósa á fisk
Köld sjávarréttasósa
Deig utan um fisk
Fiskibollur með RækjuBragði
Karrý- Graslaukssósa
Koníaksbætt tært humarseyði
Fyrirspurn

NorðurÍs hf Stórhöfða 15 112 Reykjavík Sími: 520 2036 Fax: 520 2026 northtaste@northtaste.com