-  Heim -  Hvað er NorðurBragð -  Uppskriftir -  Mat meistaranna -  Um NorðurÍs -  Matarhlekkir - 

Koníaksbætt tært humarseyði
Þessi Enska humarsúpa, sem er fyrir 4, kom í desember 2000 úr smiðju Jóhannesar Jóhannessar matreiðslumeistara hjá Breska sendiráðinu í Reykjavík

1 l vatn
75 gr. HumarBragð frá NorðurÍs
50 gr blaðlaukur
50 gr paprika
50 gr sellery
1 hvítlauks rif
1 dl hvítvín
Eggjahvíta úr tveimur eggjum.
Pipar og salt eftir smekk.
½ dl koníak


Aðferð.
Sjóðið vatnið með öllu grænmetinu í 25 mín. Blandið þá HumarBragði og hvítvíni útí og hleypið suðunni upp aftur. Síið þvínæst í gegnum mjög fínt sigti eða dúk. Bragðbætið með pipar og salti og bætið koníakinu útí. Stífþeytið eggjahvíturnar með örlitlu af salti og pipar. Hellið soðinu í 4 djúpar skálar og skiptið eggjahvítunum jafnt á milli. Skálarnar eru síðan bakaðar í ofni við hæsta hita og grillað þar til eggið hefur brúnast.





Rækjusúpa Úlfars
Himnesk humarsúpa
Ensk humarsúpa
Rækjufrauð
Sjávarréttarsúpa Inga Hafliða
Skelfisksúpa
Einföld gratínsósa á fisk
Köld sjávarréttasósa
Deig utan um fisk
Fiskibollur með RækjuBragði
Karrý- Graslaukssósa
Koníaksbætt tært humarseyði
Fyrirspurn

NorðurÍs hf Stórhöfða 15 112 Reykjavík Sími: 520 2036 Fax: 520 2026 northtaste@northtaste.com