Næringargildi NorðurBragð er framleitt á náttúrulegan hátt, með það að markmiði að búa
til úrvals Bragð sjávarfangs. Þróuð hefur verið ný og einstök
framleiðsluaðferð þar sem ensím úr fiski eru nýtt til að fá fram
náttúrúlegt bragð. NorðurBragð er framleitt við afar mildar aðstæður án
mikillar hitunar en þannig er tryggt að náttúrulegt bragð sjávarfangsins
haldist óbreytt.
Engin aukaefni eru notuð, hvorki við framleiðsluna sjálfa né til að auka
geymsluþol Bragðsins. Þannig verður til Bragð sem er einstaklega hreint
og ríkt af náttúrulegum eiginleikum sjávarfangins.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá upplýsingatöflur sem sýna
efnainnihald RækjuBragðs, HumarBragðs og UfsaBragðs.