-  Heim -  Hvað er NorðurBragð -  Uppskriftir -  Mat meistaranna -  Um NorðurÍs -  Matarhlekkir - 

"Þau eru hættulega góð." segir Claus Meyers
Matreiðslumeistarinn Claus Meyer, er þekktur og virtur í heimalandi sínu Danmörku. Hann rekur fyrirtækið Meyers Mad, sjá nánar heimasíðuna www.meyersmad.dk Claus Meyer hefur um 15 ára skeið bent á margt sem betur má fara í danskri matargerðarlist. Eftirfarandi tilvitnun er úr skýrslu sem hann vann fyrir Útflutningsráð Íslands, þar sem honum var falið að leggja mat á nokkrar íslenskar matvörur. Um NorðurBragð sagði hann:

Ég skoðaði bragðefnin frá NorðurÍs: RækjuBragð, HumarBragð og UfsaBragð. Þau eru hættulega góð. Ef ég væri ekki vakandi myndi ég halda að þetta væru soð sem ég væri búinn að nostra við sjálfur, en ekki tilbúinn bragðefni.

Þegar maður er búinn að venjast því að nota efnin og læra að blanda þau saman við önnur soð, sem ég vinn með, þá koma eiginleikar þess best í ljós, þetta er frábær viðbót í eldhúsið sparar bæði tíma og peninga.

Efnin gagnast öllum tegundum veitingastaða, stórum sem smáum, hvort sem menn nota Bragðið eitt sér eða til að toppa.%u201D




Úlfar Eysteinsson
Ingi Hafliði Guðjónsson
Gissur Guðmundsson
Matreiðslumenn gefa NorðurBragði háa einkunn
Það besta sem völ er á, að mati Erwins Lauterbach
Sparar tíma og fyrirhöfn
Þau eru hættulega góð
Fyrirspurn

NorðurÍs hf Stórhöfða 15 112 Reykjavík Sími: 520 2036 Fax: 520 2026 northtaste@northtaste.com