Það besta sem völ er á
Erwin Lauterbach er stofnandi og eigandi hins
vinsæla veitingastaðar Saison, í Helerup rétt utan Kaupmannahafnar.
,,Fyrir þá sem ekki kjósa að verja tíma sínum og kröftum
í að útbúa eigið soð af fiski eða skeldýrum, þá er hið
náttúrulega og einstaka NorðurBragð það besta sem völ á.
Þess vegna fagna ég þessum vörum.''
|

|